Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 718 4to

Sögubók ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Saga frá Hrafnkeli Freysgoða

2 (13r-50r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Helga og Grími Droplaugarsonum

2.1 (43v-50r)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Saga frá Helga og Grími Droplaugarsonum

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarson sögu er hér aukið við Fjótsdælu

3 (50r-71r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sögubrot frá Birni Hítdælakappa

4 (71v-79r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Saga frá Eireki rauða

5 (79v-95r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Saga frá Þorgilsi Þórðarsyni Orrabeinsfóstra og nokkrum landnámsmönnum sunnanlands, alþýðlega kölluð Flóamanna saga

6 (95r-103v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Saga frá Hænsa-Þóri

7 (104r-123v)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Vémundi og Víga-Skútu

8 (124r-175v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Laxdælum

8.1 (171v-175v)
Bollaþáttur
Athugasemd

Bolla þáttur kemur án titils í beinu framhaldi af sögunni

9 (176r-197v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Vatnsdælum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
vi + 198 + iv blöð (200 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-246, 1-148 (1r-197v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Oddsson

Skreytingar

Rauðritaðir titlar sagna: á blöðum 1r-123v

Skreyttur stafur: á blaði 176r

Fylgigögn

Með handriti er varðveitt eitt eldra blað (120 x 74) sem geymir brot af kvæði: Kvæði af fuglinum HalkionEinn fugl sem heitir Halkion …

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810?]
Aðföng

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maí 1893

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 4. júní 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 16. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn