Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 705 4to

Rímnabók ; Ísland, 1825-1834

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12r)
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Höfundur
Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
2 (12r-22r)
Rímur af krosstrénu Kristí
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
3 (22r-29v)
Rímur af Agnesi píslarvotti
Athugasemd

4 rímur

Efnisorð
4 (29v-37r)
Hrakningsrímur
Titill í handriti

Tvær rímur út af sjóhrakningi Stíesens úr Höfða kaupstað til Kúvíka í Reykjarfirði gjörðar af Hreggviði Eiríkssyni sem var á Kaldrana á Skaga

Athugasemd

Tvær rímur

Efnisorð
5 (36r-44v)
Rímur af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
Titill í handriti

Tvær rímur út af reisuhistoriu og af gangi herra vicelögmanns sáluga Eggerts Ólafssonar gjörðar af Árna Þorkelssyni með ályktun síra Þórarins Jónssonar

Athugasemd

Tvær rímur

Efnisorð
6 (44v-55r)
Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaría kóngs
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
7 (55r-69v)
Rímur af Títus og Sílónu
Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
8 (69v-79v)
Rímur af Agötu og Barböru
Athugasemd

4 rímur

Efnisorð
9 (79v-82v)
Sigurs rímur
Athugasemd

Þrjár rímur

Efnisorð
10 (82v-92r)
Rímur af Auðuni Íslending
Athugasemd

Þrjár rímur

Efnisorð
11 (92r-103v)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
12 (103v-117v)
Rímur af Illuga tagldarbana
Titill í handriti

Rímur af Illuga kellingarfífli

Athugasemd

11 rímur

Efnisorð
13 (117v-136v)
Rímur af Gunnari Keldugnúpsfífli
Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
14 (136v-141v)
Rímur af Ormari Framarssyni
Athugasemd

4 rímur

Efnisorð
15 (141v-153v)
Perseus rímur Jóvissonar
Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
16 (154r-170v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

Rímur af Víkingi Vífilssyni kveðnar af Jóni Björnssyni

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
17 (171r-180v)
Geiplur
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
180 blöð (195 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1825-1834.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. janúar 2015 ; Handritaskrá, 1. b.

Lýsigögn