Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 354 4to

Sögubók ; Ísland, 1701-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18r)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Sagan af Huld tröllkonu enni ríku

Athugasemd

Samanber útgáfu 1909, Sagan af Huld drottningu hinni ríku. Sagan endar í miðju kafi samanber ÍB 320 4to en þar stendur aftan við söguna: Cætera desunt [það er framhald vantar]

2 (19r-25r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Saga af Þorsteini bæjarmagn

3 (25r-31r)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

Sagan af Ambrósio og Rósamunda

4 (31r-42v)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði frækna

Efnisorð
5 (42v-52r)
Bærings saga
Titill í handriti

Sagan af Bæring fagra riddara

Efnisorð
6 (52r-58v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagan af Hálfdani Eysteinssyni

7 (58v-69v)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

Blómsturvalla saga

Efnisorð
8 (69v-116r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Sagan af Eigli Skallagrímssyni

9 (116r-129v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

Sagan af Jallmanni

Efnisorð
10 (129v-134v)
Faustus saga og Ermenu í Serklandi
Titill í handriti

Sagan af Faustus og Ermena í Serklandi

11 (134v-147r)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Sagan af Eigli einhenda og Ásmundi berserkjabana

12 (147r-151v)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

Sagan af Hákoni sem kallaður var hinn norræni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 151 + i blöð (196 mm x 160 mm) Autt blað: 18v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-300 (1r-151v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað 2r titilblað og 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1701-1800]

1. bindi í 9 binda sögusafni: Lbs 354 4to - Lbs 362 4to

Ferill

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 2. ágúst 2016 ; Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda28. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn