Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 128 4to

Bjarnar saga Hítdælakappa ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-137v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Bjarnar saga Hítdælakappa

Vensl

Uppskrift eftir AM 488 4to

Athugasemd

  • Framan við er formáli úr forritinu (1v-3r)
  • Blað 3r autt að mestu til að tákna eyðu í texta
  • Blöð 53v-54v auð til að tákna eyðu í texta

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 138 blöð (190 mm x 147 mm) Auð blöð: 3v og 53v-54v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 7-274 (4r-137v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Guðmundur Helgason Ísfold]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents

Spássíugrein á blaði 53r

Band

Léreftsband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda1. september 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn