Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 236 fol.

Lögbók og dómar ; Ísland, 1650-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jónsbók
Athugasemd

Með tilvitnunum í dönsk lög (og norsk) og réttabætur og íslenska dóma og samþykktir frá árunum 1497-1678. Registur.

Efnisorð
2
Dómar
Efnisorð
2.1
Alþingisdómur um frændsemispjöll
Athugasemd

30. júní 1564

Efnisorð
2.2
Kristinréttur Árna biskups
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki með borða (DRHABV?) // Mótmerki: Fangamark CH ( á víð og dreif á blöðum 2-90).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (10, 25, 74, 80, 136, 157).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Horn með axlaról // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 16-123).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki með kórónu og bókstafnum F // Ekkert mótmerki (20-21, 59, 121, 143, 179, 188).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Stökkvandi hjörtur // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 92-168).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: 4CH inni í hring // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 169-187).

Blaðfjöldi
iv + 188 blöð + ii (310 mm x 185 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerkt.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 223-235 mm x 120-132 mm.

Línufjöldi er 28-39.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Þórður Jónsson

Jón Magnússon?

Skreytingar

Skreytingar í handritinu gerðar af Hannesi Gunnlaugssyni 1673-1674.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á seinni hluta 17. aldar.
Ferill

Bókin er skrifuð fyrir Magnús Magnússon sýslumann á Eyri, sbr. blað 188v.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 81.

Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 27. febrúar 2020 ; Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 19. október 2018 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 6. ágúst 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn