Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 187 fol.

Sögubók ; Ísland, 1810-1816

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-64r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak sögubrotsins af Víga-Styr

Athugasemd

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar á blöðum 1r-35v

2 (65r-131r)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Saga Vémundar kögurs og Víga-Skútu

3 (132r-157v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Sagan af Svarfdælum

Skrifaraklausa

Rituð að Fjarðarhorni við Hrútafjörð frá 21.-30. martii 1814 af Ól. Sigurðarsyni [þ.e. sr. Ólafi Sívertsen] (157v)

4 (158r-203v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Reykdæla og Ljósvetninga saga

4.1 (202v-203v)
Þórarins þáttur ofsa
5 (205r)
Ættartala
Titill í handriti

Börn Eyjólfs halta Guðmundssonar ríka á Möðruvöllum voru …

Athugasemd

Ágrip af ættartölu

Efnisorð
6 (206r-228v)
Hálfdanar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Halfdáni konungi inum gamla og sonum hans

7 (230r-239v)
Gautreks saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögu Hrólfs Gautrekssonar. Sá fyrzi [sic] hluti inniheldur Skafnatungu þátt og byrjar fyrst að segja frá Gauta kóngi

8 (239v-273v)
Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

Hér byrjar nú söguna af Hrólfi kóngi Gautrekssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
iv + 273 + iv blöð (292 mm x 180 mm) Auð blöð: 64v, 131v, 204, 205v og 229.
Umbrot
Griporð á blöðum 132-203.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Ólafur Sívertsen

II. Sigurður Sigurðsson á Fjarðarhorni

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir stafir á stöku stað.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í vatnsmerkjum má greina ártölin 1810 og 1811.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810?-1816.
Aðföng

Keypt af Pétri Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 6. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 20. mars 1998.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 65.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

Gömul viðgerð.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn