Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 88 fol.

Reikningar og ferðasaga

Tungumál textans
danska

Innihald

1
Originale regninger vedkommende Compagnie-Handelen på Island og Færøerne i 1634
Efnisorð
2
Fortegnelse på hvis skade som velædle og velb. her justitsråd Hans Nansen haver lid på en rejse med Claus Jansen 1685 til Hofsóss i Island
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki R með kórónu // Ekkert mótmerki ( 1-8).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Vínþrúga // Ekkert mótmerki (innskotsblað 1).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum M // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 14-176).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Tvöfalt skjaldarmerki // Ekkert mótmerki (16).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Skjaldarmerki með bókstafnum V // Ekkert mótmerki (17-18 og 24).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki með bókstöfum SI og spíral // Ekkert mótmerki (26 og 28, 27-28, 30).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum L // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 59-160).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum M 2 // Ekkert mótmerki (88, 90, 92, 94, 180 og 183).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki með kórónu // Ekkert mótmerki ( 99-100).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Skjaldarmerki með mítri og bagli og fangamarki IK // Ekkert mótmerki (101).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum N // Ekkert mótmerki (120-126).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum E // Ekkert mótmerki (131-132, 134-136, 151).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Tvíhöfða örn // Ekkert mótmerki (150 og 152).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi // Ekkert mótmerki (154).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum L // Ekkert mótmerki (155, 157, 160-161).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: Skjaldamerki með skáhöllum súlum // Ekkert mótmerki (163).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Fangamark VI // Ekkert mótmerki (171, 180).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Skjaldamerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (171-172, 177-178 og 181).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Fangamark PP // Ekkert mótmerki (168-170).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Fangamark PD // Ekkert mótmerki (173).

Vatnsmerki 21. Aðalmerki: Fangamark PB // Ekkert mótmerki (176).

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar voru keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 20. september 2018; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 2017.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 37.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn