Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 8 a

Postula sögur ; Ísland, 1300-1399

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (Recto)
Tómas saga postula
Upphaf

oc riti jbriosti oss at aull fianda uerk flærd[ar?] uerk (?) … þat rit oss til fagnadar postolanna fyrir bænir sæls thome postala … [al]mattigr guð með syni sinum drottni uarum iehsu christo … huggara anda [?] uaRa sæl … með guði …

Athugasemd

Sennilega úr lokum Tómas sögu.

Efnisorð
2 (Verso)
Andreas saga postula
Upphaf

þann er skop alla hluti … [sa]Ni guð mun biarga þeim er sauNu trua. Ege[as] … sa iN saNi guð. Andreas svarar. Enn saNi guð er ahimn[i … re]Nr líos. þat er abraut rekr myrkr synda Enn u … þat uera goð yðr er steinar eða stockar eru

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
Ræma skorin þvert úr blaði (20 mm x 105 mm).
Ástand
Jaðar til hægri varðveittur. Framhlið nokkuð máð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 14. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn