Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 520 8vo

Kjartanskvæði ; Ísland, 1757

Athugasemd
Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-10r)
Kjartanskvæði
Titill í handriti

Kjartanskvæði. Kveðið af Kjartani Þorsteinssyni á Halldórsstöðum í Eyjafirði. Anno 1757

Skrifaraklausa

NB. Poëma hocce falso adscribitur Kjartani, poëtæ vili, lutoso, ridiculo. Verus author est Pastor qvidam tractu Vadlensi tunc temporis degens, qvi sub nomine Kjartanis per jocum cemnit nomine proprio tacito. (1r)

Athugasemd

Rangur höfundur er tilgreindur í titli; í spássíugrein, undir titli á blaði 1r og með annarri hendi, er það leiðrétt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (160 mm x 95 mm). Blað 10v autt.
Kveraskipan

Eitt kver (blöð 1–10, 5 tvinn, ósaumuð).

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Skreytingar

Skreyttur titill: 1r

Bókahnútur: 10r

Band

Liggur laust í þunnri pappakápu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1757

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 4. júní 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 27. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
20 spóla neg 16 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn