Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 387 8vo

Sálmasafn, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmasafn
Athugasemd

1. bindi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
vii + 168 + iii (126 mm x 77 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðsíðumerking 1-334.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 113 mm x 70 mm.
  • Línufjöldi er 20-26.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Bjarnason.

Skreytingar

Lítill bókahnútur á blaði 23v.

Víða upphafsstafir með óverulegt skreytigildi, t.d. á blaði 65r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Blað 2 er autt innskotsblað ætlað fyrir glataðan texta.
  • Blöð 25-26, 163 og 168 eru innskotsblöð með texta á.
  • Á fremri saurblöðum er að finna efnisyfirlit skrifað af Páli Pálssyni (aðrar viðbætur eru einnig með hendi Páls).
  • Sumstaðar hefur texti verið skrifaður á neðri hluta blaða þar sem hann hefur skorist af þegar handritið var bundið inn á sínum tíma, sjá blað 40v.
Band

Band frá ca. 1850-1950 (138 mm x 78 mm x 35 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum pappír með léreftskili og -hornum.

Snið blálit.

Tveir límmiðar á kili.

Handrit hefur verið skorið til þegar það var innbundið og víða vantar texta þess vegna.

Uppruni og ferill

Uppruni
um 1770.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skráði 23. nóvember 2011 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn