Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 626 4to

Líkafróns saga og kappa hans ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-72r)
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

Sagan af prinsinum Líkafróni Períanderssyni og fylgjurum hans

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 72 + i blöð (204 mm x 158 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-143 (1r-72r)

Umbrot
Griporð á stöku stað
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Skreytingar

Teikningar: 72v (skipateikning, blýantsteikning)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r með hendi Páls Pálssonar stúdents: Sögu-Safn IV

Band

Skinn á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]

4. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson las yfir 6. ágúst 2009

Sjöfn Kristjánsdóttir lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 12.-15.december2008

Sagnanet 27. október 1998

Handritaskrá, 2. b.

Viðgerðarsaga

Athugað 1997

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
184 spóla neg 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn