Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 586 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1843-1844

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19r)
Geirmundar saga og Gosiló
Titill í handriti

Sagan af Geirmundi og Gosíló og systir hans

2 (19v-44r)
Rímur af Jóhanni Blakk
Höfundur

Gísli Sigurðsson á Klungurbrekku

Titill í handriti

Rímur af Jóhanni blakk (6)

3 (44v-72v)
Rímur af Cyrillo
Höfundur

Magnús Jónsson á Laugum

Titill í handriti

Rímur af Don Sýrilló, að auknafni Valeró (8)

4 (73r-95v)
Rímur af Flóres og sonum hans
Höfundur

Þórður Einarsson

Titill í handriti

Rímur af Flórus og sonum hans (10)

Skrifaraklausa

Endaðar þessar rímur þann 26. des. 1843

5 (96r-131v)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Titill í handriti

Rímur af Haraldi hringsbana ortar af Árna Böðvarssyni (12)

Skrifaraklausa

Endað í Hólmsbúð þann 17. nóvember af Sigurði Þorleifssyni

6 (132r-145r)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

Sagan af Viktor og Bláus

Athugasemd

Endað að skrifa þessa sögu þann seytjánda desember 1844 af Sigurði Þorleifssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 145 + i blöð (188 mm x 153 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 19-289 (10r-145r)

Ástand

Bókaormar

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Þorleifsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r-2v, titill og efnisyfirlit með hendi Páls stúdents Pálssonar.

Far eftir bókaorm, blöð 1-20 (sem og á spjaldi og yngri saurblöðum).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1843-1844
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Handritaskrá, 3. bindi ; Sagnanet 6. febrúar 1998 BÞÓ lagaði skráningu fyrir birtingu mynda21. janúar 2009
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn