Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 362 4to

Íslenskt fornbréfasafn ; Danmörk, 1840-1877

Titilsíða

Diplomatarium Islandicum

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 886 + ii blöð (213 mm x 166 mm). Auð blöð: 3, 8v, 9, 16r, 22v, 23v, 27-28, 32, 33v, 42v, 46v, 49v, 50, 52v, 54v, 59, 60v, 62, 66v, 67v, 68v, 69v, 71, 75v, 76v, 78, 85, 88v, 117v, 127, 137v, 149v, 161v, 171v, 191v, 194v, 197v, 201v, 207v, 218v, 219v, 221, 224, 227, 228v, 229v, 230, 233v, 239v, 242v, 243, 245v, 260v, 267, 276v, 277v, 278, 281v, 282v, 283v, 284v, 286v, 287v, 289v, 291v, 292v, 295v, 296, 300, 303v, 305v, 307v, 309v, 310v, 315v, 319v, 321v, 322v, 324v, 325v, 339v, 340, 341v, 346, 347v, 349v, 355-356, 357v, 358v, 359v, 361v, 368v, 373v, 376v, 377v, 382v, 383, 384v, 385v, 387v, 388, 389v, 391v, 392, 393v, 395v, 396v, 397v, 398v, 399, 400v, 403v, 405v, 406v, 408v, 409v, 410v, 411v, 412v, 417v, 418v, 420v, 421v, 423v, 434v, 435v, 447v, 448, 461v, 466v, 470v, 471v, 473v, 475v, 481v, 482v, 483v, 486v, 487v, 489v, 490v, 491v, 492v, 493v, 499, 501v, 503v, 506v, 523v, 531v, 532v, 534v, 542v, 543v, 547v, 548v, 561v, 567v, 569v, 570v, 574v, 575v, 577v, 580v, 583v, 588v, 589, 596, 598v, 600v, 623v, 629v, 636v, 637v, 638v, 641v, 645v, 650v, 651v, 652v, 656v, 663v, 685v, 688v, 708v, 710v, 715v, 716v, 726v, 728v, 732v, 734v, 736v, 737v, 739v, 741v, 742, 743v, 745v, 746, 749v, 750, 762v, 764v, 766v, 770v, 772v, 773v, 777v, 779v, 782v, 784v, 787v, 790v, 793v, 796v, 798v, 799v, 802v, 803, 806v, 811v, 812, 814v, 818, 821v, 822, 825v, 829v, 831v, 832, 833v, 835v, 837v, 839v, 843v, 853v, 854v, 865v, 868v, 873v, 876v og 877v.
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerking 1-54 (1r-28v), 1-14 (29r-42v), 1-19 (85r-104v), 1-14 (105r-117v), 1-10 (118r-127v), 1-10 (128r-137v), 1-24 (138r-149v), 1-24 (150r-161v), 1-20 (162r-171v, 1-16 (172r-179v), 1-12 (180r-185v), 1-405 (186r-389v), 1-62 (393r-423v), 1268 (424r-559v), 1-342 (560r-732v), 1-235 (739r-854v) og 1-20 (855r-864v).
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 20-205 mm x 127-130 mm.

Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.

Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugreinar allvíða með hendi Jóns Sigurðssonar.

Band

Skinn á kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill fremst með númeri handrits frá eldri umbúðarmerkingu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1840-1877.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 26. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Hallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms Péturssonar
Höfundur: Einar Arnórsson, Jón Þorkelsson
Titill: Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn