Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 340 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur

2 (2r-104v)
Rímur af Flóres og Leó
Titill í handriti

Rímur af Flóres og Leó. Þær fyrstu 15 kveðnar af Bjarna skálda en hinar 9 af síra H[allgrími] P[éturs]s[yni]

Athugasemd

24 rímur

Efnisorð
3 (105r-153v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdælakappa

4 (154r-166v)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Ásmundi Húnakóngi og Sigurði fót

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
5 (167r-210v)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Sigurði þögula

Efnisorð
6 (211r-234r)
Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

Rímur af Polenstator og Möndulþvara

Athugasemd

9 rímur

Efnisorð
7 (234v-245v)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

Sagan af Sigurði turnara

Efnisorð
8 (246r-259v)
Rímur af Bertram
Titill í handriti

Rímur af Bertram

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
9 (260r-269r)
Rímur af Theophilo og Crispino
Titill í handriti

Rímur af Theophilo og Chrispino

Athugasemd

3 rímur

Efnisorð
10 (269v-285r)
Hercúlíanus saga
Titill í handriti

Sagan af Herculianus sterka og Septusi hinum frækna og þeirra köppum

11 (285v-300v)
Þorgríms saga konungs
Titill í handriti

Sagan af Þorgrími og köppum hans

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 300 + i blöð (190 mm x 154 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-598 (3r-300v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 2r-2v með öðrum höndum) ; Skrifari:

[Þórarinn Sveinsson bókbindari]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotstvinn, blöð 1-2.

Á 1r hefur verið límt blað með efnisyfirliti skrifað með annarri hendi

Á 2r-2v er upphaf fyrstu sögu handrits með annarri hendi

Band

Skinnband með tréspjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson las yfir 17. apríl 2009

BÞÓ lagaði skráningu fyrir birtingu mynda12. desember 2008

Sagnanet 2. febrúar 1998

Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
missing spjaldfilma neg 16 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn