Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 246 4to

Samtíningur ; Ísland, 1792

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-11r)
Sjónarspil dýra, fugla og orma
Titill í handriti

Eitt stutt sjónarspil dýra fugla og orma samantekið af tveimur læknismeisturum í Amsterdam en úr hollensku á íslensku útsett af síra Einari Ólafssyni fyrrum presti að Stað í Aðalvík. Eftir hans eiginhandarriti nýlega uppteiknað af síra Snorra Björnssyni MDCCLXCII

Athugasemd

Ártalið mun vera misritað, ætti að vera MDCCXCII.

2 (11v-15r)
Ættartala konunga og um norska þjóð
Upphaf

Magog var son Jafets sonar Nóa …

Athugasemd

  • Ættartala Noregs- og Danakonunga, þættir um norska þjóð- og trúarhætti í heiðni
  • Án titils í handriti

3 (15v-20v)
Sögur
Titill í handriti

Historía

Athugasemd

26 sögur

Efnisorð
4 (21r-23r)
Um Finna
Titill í handriti

Um Finnana

Athugasemd

Þjóðlífslýsing frá Finnmörku

5 (23r-24v)
Trúarbrögð Tyrkja
Titill í handriti

Um Tyrkjanna trúarbrögð

Efnisorð
6 (25r-28v)
Nokkur ókennd dýr og fuglar
Titill í handriti

Nokkur ókennd dýr og fuglar teiknuð eftir dýrabók Adami Leoniceri Medici

Efnisorð
7 (29r-30r)
Danakóngar
Titill í handriti

Registur Danakónga eftir Arilds Hvitfelds króniku

Efnisorð
8 (30r-30v)
Lærifeður
Titill í handriti

Nöfn lærifeðranna þeirra helstu í kristninni

Efnisorð
9 (31r-31v)
Hólabiskupar
Titill í handriti

Registur Hólabiskupa

Athugasemd

Frá Jóni Ögmundssyni til Sigurðar Stefánssonar

10 (32r-32v)
Skálholtsbiskupar
Titill í handriti

Registur Skálholtsbiskupa

Athugasemd

Frá Ísleifi Gissurarsyni til Geirs Jónssonar Vídalín

11 (33r-34v)
Noregskóngar
Titill í handriti

Registur Norvegskónga frá Haraldi hárfagra, en áður voru fylkiskóngar

Efnisorð
12 (35r-37r)
Lögmenn á Íslandi
Titill í handriti

Registur lögmanna á Íslandi

Athugasemd

Frá Úlfljóti til Magnúsar Ólafssonar

Efnisorð
13 (37v-38v)
Um Fróða kóng
Upphaf

Anno mundi 3962 var sá kóngur yfir Danmörk er Fróði hét …

Athugasemd

Án titils í handriti

14 (38v-47r)
Eyjar og lönd kringum Ísland
Titill í handriti

Um eyjar og lönd kringum Ísland

Athugasemd

Um landafræði og lagasetningu á Íslandi

Efnisorð
15 (47r-67v)
Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur
Titill í handriti

Um Íslands margfaldar náttúrur

16 (68r-70r)
Jólaskrá
Titill í handriti

Sú gamla jólaskrá eftir astronomia

Athugasemd

Kvæði

17 (70r-70v)
Veðurspádómar
Titill í handriti

Enn ljósari reglur

18 (70v-71r)
Jólaskrá
Titill í handriti

Enn aðrar reglur

19 (71r-71v)
Stjörnumeistarakonst að vita vott og þurt
Titill í handriti

Regla eftir stjörnumeistarakonst að vita vott og þurt í kringum árið

20 (72r-79v)
Spánverjavígin 1615
Titill í handriti

Um illmannlega viðhöndlan á þeim spánsku hvalföngurum og skipbrotsmönnum anno 1615. Skrifað eftir eiginhandarriti Jóns Guðmundssonar lærða

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 79 blöð (190-270 mm x 150 mm)
Umbrot
Griporð (15v-24r), (29r-29v), (35r-79r)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Snorri Björnsson (1r)

Skreytingar

Dýramyndir: 2r-11r, 60r-60v

Dýramyndir, litskreyttar, litur rauður: 9r, 10r, 11r, 25r-28v, 60r

Litskreytt konungsmynd, litur rauður: 11v

Mynd af bogmönnum: 14r

Litskreytt mynd Ása-Þórs, litur rauður: 13r

Litskreytt mynd af blóthúsi 12v, litur rauður: 12v

Litskreytt mynd af fórnarathöfn, litur rauður: 13v

Litskreytt burtreiðamynd, litur rauður: 14v

Rúnamynd: 15r

Hvalamyndir: 52v-58r

Hvalamyndir, litskreyttar, litur rauður og blár: 55r og 57r

Fuglamynd: 64v

Litskreyttar fuglamyndir, litur rauður: 64r, 66r

Rauðritaðar fyrirsagnir, stafir og orð: 63r-66v, 72r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Band

Skinnband, þrykkt og með upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1792
Ferill
Eigandi handrits: Snorri Jakobsson? 1859 (1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 19. október 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 13. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
186 spóla neg 35 mm missing spóla neg 16 mm

Notaskrá

Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica
Umfang: 15

Lýsigögn