Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 232 4to

Kvæðabók ; Ísland, 1688-1689

Titilsíða

Andleg gígja eður hljóðfæri af sálmum, vísum, rímum, kvæðum og dæmisögum, sum tekin, börnum sínum og náungum til fróðleiks, í Guðs orði, og annarrar nauðsynlegrar undirvísunar. Af föðurlegri ástsemi uppskrifuð og til æfiminningar eftirlátin af sr. Guðmundi Ellendssyni fyrrum staðhaldara að Felli í Sléttuhlíð. Ég vil lofsyngja drottni mína lífdaga og minn Guð lofa og svo lengi sem eg er. Endurskrifuð á Bjarnastöðum í Unadal af Skúla Guðmundssyni anno 1688.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðabók
Titill í handriti

Andleg gígja eður hljóðfæri

Athugasemd

Einnig fáein kvæði aftast eftir síra Jón Guðmundsson í Felli.

Endurskrifuð á Bjarnastöðum í Unadal af Skúla Guðmundssyni.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
10 + 531 + 11 blöð (172 mm x 144 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Skúli Guðmundsson

Band

Skinnband með spennslum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Bjarnastaðir í Unadal, 1688-1689.
Ferill

Svo virðist sem Einar Jónsson á Lundi í Fljótum hafi látið skrifa handritið til handa konu sinni, Guðnýju Hjálmarsdóttur (4r).

Jón Jónsson á Gauksstöðum hefur átt handritið 1853.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 11. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðabók

Lýsigögn