Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 225 4to

Þjóstólfs saga hamramma ; Ísland, 1871

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-59r)
Þjóstólfs saga hamramma
Titill í handriti

Saga af Þjóstólfi hamrama svarfdælskum

Vensl

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir KBAdd. 376 4to.

Athugasemd

Framan við, undir titli, á blaði 1r: Eftir afskrift B.U.H. í 4to frá 1770-1790 sem var keypt eftir Werlauff 1871. NB. Höndin er svipuð Guðmundi Helgasyni Ísfold. …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 60 + i blöð (228 mm x 180 mm) Auð blöð: 1v, 20v, 59v og 60
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 1-57b (2r-59r), ætti að vera 1-58b en eitt blað gleymist í talningu

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1871?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir og lagfærði fyrir myndvinnslu 2. desember 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. júní 2009 ; ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn