Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 55 4to

Rímnabók ; Ísland, 1870

Athugasemd

Handrit er eftirrit af fornum rímum og rímnabrotum í Stokkhólmi og safni Árna Magnússonar. Upplýsingar úr hvaða handriti texti er tekinn má finna hér og hvar í handriti

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-13r)
Bæringsrímur
Titill í handriti

Bærings rímur

Athugasemd

Brot

2 rímur

Efnisorð
2 (17r-29r)
Geðraunir
Titill í handriti

Geðraunir, rímur af Hring og Tryggva

Athugasemd

Brot

2 rímur

Efnisorð
3 (30r-44v)
Geiplur
Titill í handriti

Geiplur

Athugasemd

Brot

eftir AM 603. 2. 3. 4. ríma

Efnisorð
4 (45r-89v)
Griplur
Titill í handriti

Griplur

Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
5 (90r-91v)
Ólafs rímur Haraldssonar
Titill í handriti

Þetta eiga að heita Ólafs rímur

Athugasemd

Brot

Samdar eftir Rauðúlfs þætti

1 ríma

Efnisorð
6 (94r-97r)
Rímur af Vilhjálmi sjóð
Titill í handriti

Ekki rökk var högna hægt

Athugasemd

Brot

1 ríma

Efnisorð
7 (97r)
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Flóris og sonum hans [brot]

Athugasemd

1 ríma

Efnisorð
8 (98r-109r)
Virgilesrímur
Titill í handriti

Virgilius rímur

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
9 (110r-112r)
Rímur af Þóri hálegg
Titill í handriti

Ögmundar ríma akraspillis

Athugasemd

Hluti af rímunum

Efnisorð
10 (114r)
Um rímur
Titill í handriti

Uppteiknanir um rímur

Athugasemd

Fyrirsögnin vísar í seðla á milli blaða 115 og 116 sem geyma rímnatexta og athugasemd um einstaka rímur

11 (154r)
Rímnahættir
Titill í handriti

Rímnahættir

Athugasemd

Stutt athugasemd um rímnahætti

12 (117r)
Hjálmþérsrímur
Titill í handriti

Hjálmþérs rímur og Ölvers

Athugasemd

Einungis fyrirsögn, rímurnar vantar

Efnisorð
13 (119r)
Rímur af Konráði keisarasyni
Titill í handriti

Sjötta Konráðs ríma

Athugasemd

Einungis fyrirsögn, rímurnar vantar

Á billi blaða 119-120 eru bundnir tveir seðlar með stuttum athugasemdum um rímurnar

Efnisorð
14 (121r)
Rímur af Sálus og Nikanór
Titill í handriti

Sálus rímur og Nikanórs

Athugasemd

Einungis fyrirsögn, rímurnar vantar

Á milli blaða 121-122 er bundinn seðill með stuttum athugasemdum um rímurnar

Efnisorð
15 (123r)
Sendibréf
Athugasemd

Sendibréf til Jóns Sigurðssonar frá Eggerti Ólafssyni Brím, dagsett á Djúpavogi 16. maí 1870. Í bréfinu er meðal annars fjallað um rímur af Pétri Pors.

16 (124r-128v)
Rímnatal
Titill í handriti

Rímnaflokkatal það er hér fylgir …

Athugasemd

Registur Eggerts Ólafssonar Brím yfir þær rímur sem hann átti. Registrið sendir hann Jóni Sigurðssyni með bréfi hér að framan dagsettu 16. maí 1870

17 (129r-129v)
Ljóðmæli
Titill í handriti

Nokkur ljóðmæli talin

Athugasemd

Registur Eggerts Ólafssonar Brím yfir þau kvæði sem hann átti. Registrið sendir hann Jóni Sigurðssyni með bréfi hér að framan dagsettu 16. maí 1870

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 130 + ii blöð (230 mm x 180 mm) Auð blöð: 7v, 8, 13v, 14-16, 17v, 18, 19, 29v, 30v, 40v, 42v, 45v, 53, 60v, 61, 68v, 69, 76v, 77, 83, 92, 93, 97v, 103v, 109v, 112v, 113, 114v, 115, 117v, 118, 119v, 120, 121v, 122, 123v og 130
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-7 (94r-97r)

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. [Jón Sigurðsson]

II. [G.E.R. Klemming] (94r-97r)

III. Eggert Ólafsson Briem (123r-129v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handrit er eftirrit af fornum rímum og rímnabrotum í Stokkhólmi og safni Árna Magnússonar. Upplýsingar úr hvaða handriti texti er tekinn má finna hér og hvar í handriti

Fylgigögn

51 fastur seðill: Þetta hefur breyst.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1870?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 20. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn