Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 160 fol.

Sögubók ; Ísland, 1772-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (6r-78v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

Athugasemd

Bolla þáttur kemur í beinu framhaldi af sögunni (72v-78v). Við upphaf þáttarins er ritað innan sviga: Hér endast sagan sjálf en hitt er viðbætir

1.1 (72v-78v)
Bolla þáttur
2 (79r-128r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Sagan Eyr-byggja

Skrifaraklausa

Aftan við, á bl. 127v-128r, er appendix

2.1 (127v-128r)
Viðbætir
3 (128v-156r)
Fljótsdæla saga
3.1 (156r-163v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af þeim Helga og Grími Droplaugarsonum

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

4 (164r-175v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Hrafni og Gunnlaugi ormstungu, eftir fyrirsögn Ara prests hins fróða Þorgilssonar

Skrifaraklausa

Enduð á Stóravatnshorni í Haukadal þann 11. maii 1772 (175v)

5 (176r-203v)
Kormáks saga
Titill í handriti

Kormáks saga

6 (204r-206v)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Titill í handriti

Lítið ágrip úr landnámssögu þeirra er byggðu Fljót, Sléttuhlíð, Höfðaströnd og þær sveitir

7 (207r-218r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagan af Eiríki rauða

8 (219r-251r)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

Sagan af Hervöru og Heiðreki konungi vitra og hans ættmönnum

Athugasemd

Með viðbótum úr öðrum handritum

9 (251v-257v)
Ajax saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Ajax

Efnisorð
10 (258r-266v)
Ásmundar saga og Tryggva
Titill í handriti

Sagan af Ásmundi og Tryggva

11 (266v-289r)
Harðar saga
Titill í handriti

Sagan af Hörði og Hólmverjum

12 (289v-297v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Vallna-Ljót

13 (297v-315r)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Ásmundi víking

14 (315r-319v)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

Ævintýr af riddara Theodiel og kvinnu hans

Skrifaraklausa

Eftir gömlum og rotnum blöðum af Vestfjörðum með rétt góðri hönd. Ritað á Stóra-Vatnshorni í Haukadal in martio, anno 1773 (319v)

Efnisorð
15 (320r-322v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Hér hefur þátt af Brandkrossa og um uppruna Droplaugarsona

16 (323r-332v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Sagan af Helga og Grími Droplaugarsonum

17 (333r)
Kvæði
Titill í handriti

Jón Ólafsson kvað til justitzraad Gram

Upphaf

Snorri hoye herrer …

18 (334r-340r)
Háttatal Snorra Sturlusonar
Titill í handriti

Hátta- eður bragalykill Snorra Sturlusonar

Efnisorð
19 (340v-341v)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

Ævintýr af Ormari Fraðmarssyni

Efnisorð
20 (342r-342v)
Smásaga
Titill í handriti

Lítil frásaga

Upphaf

Þá er Rómaborg var efld og uppreist …

Efnisorð
21 (342v-343r)
Smásaga
Titill í handriti

Önnur historía

Upphaf

Það var einn gamall maður er átti eina hunangskrús og ekki annað …

Efnisorð
22 (343r-343v)
Smásaga
Titill í handriti

Þriðja historía

Upphaf

Einn búri var yfirkominn í brjóstmæði …

Efnisorð
23 (343v)
Smásaga
Titill í handriti

Fjórða historía

Upphaf

Einn stríðsmaður skriftaðist fyrir einum munk …

Efnisorð
24 (344r-344v)
Frásaga
Titill í handriti

Fáheyrður tilburður

Upphaf

Bar svo til út í Ítalía á dögum þess virðulega keisara Rudolphi anno 1578 …

Efnisorð
25 (345r-349r)
Jóns þáttur biskups Halldórssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af herra Jóni Halldórssyni xiii biskupi í Skálholti. Vígðist til biskups 1322

26 (349r-351r)
Smásaga
Titill í handriti

Apuleius skrifar eina dæmisögu í sinni fjórðu og fimmtu bók sem hann kallar Gullasna

Efnisorð
27 (351v)
Tíðindi í Danmörk
Titill í handriti

Þessi tíðindi skeðu í Danmörk sem hér eftir fylgja

Efnisorð
28 (352r-354v)
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

Sagan af Bragða-Ölver

Skrifaraklausa

Og endar svo bók þessi sem rituð var á Stóra-Vatnshorni í Haukadal og enduð að öllu leyti á seinustu árum hinnar átjándu aldar af J.Es. [skrifari breytir "enduð" e.t.v. í "endast"] (354v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 354 + i blöð (318 mm x 202 mm) Auð blöð: 1r, 2v, 3r, 4v, 5, 218v, 333v að mestu autt
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-692 (6r-354v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Egilsson í Vatnshorni]

Skreytingar

Mannamyndir (prentaðar): 1v, 2r, 3v, 4r

Víða skreyttir titlar

Litskreyttur titill: 128v, 164r

Víða skrautstafir

Víða litaðir skrautstafir á blöðum: 128v-175r

Litaður upphafsstafur: 316r

Upphafsstafir víða stórir og skreyttir

Bókahnútur: 354v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Opinbert stimpilmerki sem ber ártalið 1767 á blöðum 173v og 175v

Band

Skinnband (þrykkt) með tréspjöldum og spennum, aðra vantar. Kjölur upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1772-1799?]
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Jón Árnason, bókavörður gaf?

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 26. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu
55 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn