Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 126 8vo

Tímatalsfræði ; Ísland, 1800-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-63v)
Tímatalsfræði
Athugasemd

Rím eftir nýja stíl samanskrifað af Þorláki Ásgrímssyni í Papey árið 1750, með hendi séra Engilberts Jónssonar í Saurbæ.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 63 blöð, auð blöð: 57v-63r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Engilbert Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800
Ferill

Áður ÍBR B. 159.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. september 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn