Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 116 8vo

Rímur af Finnboga ramma ; Ísland, 1834

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-43v)
Rímur af Finnboga ramma
Notaskrá

Jón Þorkelsson: Íslensk kappakvæði, bls. 380.

Skrifaraklausa

11. maí 1834 (43r)

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 43 + ii blöð (180 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Rímna-safn. innih. Rímur af Finnboga rama eftir Guðmund Bergþórsson XIV.

Band

Pappakápa með línkili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1834
Ferill

Frá Gesti Jóhannssyni, sbr. fremra saurblað 1r.

Áður ÍBR B. 143.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 16. ágúst 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði III., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Lýsigögn
×

Lýsigögn