Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 115 8vo

Ljóðasafn ; Ísland, 1853

Titilsíða

Nokkurir samanvaldir en þó ýmislegir kveðlingar flest allir ortir eftir Annum 1846 enn hér umskrifaðir 1853. Eigi mig sá sem allt hefir skapt. Illa er farið með trúna. B. Gröndal. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-118v)
Ljóðasafn

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 118 + viii blöð (138 mm x 85 mm), auk þess eitt innskotsblað, milli blaða 47 og 48 (1).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Níels Jónsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Ljóða-safn eftir Níels Jónsson (autogr.) III.

Fremra saurblað 1v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Innih.

Band

Pappakápa með línkili.

Fylgigögn

Eitt innskotsblað milli blaða 47 og 48 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1853
Ferill

Gjöf frá Jóni Sigurði Ólafssyni lækni, 3. nóvember 1871: Gefið af skólapilti Jóni Sigurði Ólafssyni 3/11 1871.

Áður ÍBR B. 142.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 16. ágúst 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljóðasafn

Lýsigögn