Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 71 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1845

Titilsíða

Historiskur bæklingur innihaldandi smásögur og ævintýri og af ýmsum tilburðum sem skeð hafa Samantýnt og lesið útaf eldri og nýrri ritgjörðum til fróðleiks og skemmtunar þeim sem lesa vilja skrif þetta endað í mars 1845 af Jóni Bjarnasyni

Innihald

(1r-353r)
Sagnaþættir
Titill í handriti

Efnið er einkum innledur fróðleikstíningur; af innlendu er helst: Útdrag af Odda Annálum, saga af Seleyjar-Árna o. fl. þjóðsögur, gáta kvæði og vísur(þar í eftir Ara Arason í Viðey 1838), vitranir og draumar (séra Magnúsar Péturssonar, Guðrúnar Brandsdóttur, séra Jóns Eyjólfssonar, Einars Helgasonar), loftsjón í Siglifjarðarskarði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
ii + 201 + i blöð, auð blöð: 3v, 87v, 191, 199v, 200r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Skreytingar

Myndir á blaðsíðum: 111r, 113r, 114r, 115r, 116r, 133r, 172r, 196v

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845
Ferill

Keypt eftir Jón Bjarnason látinn.

Áður ÍBR B. 81.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 28. júní 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 6. júlí 2010.

Myndað í júlí 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sagnaþættir

Lýsigögn