Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 68 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1830

Innihald

1 (1r-53r)
Rímur af Vilhjálmi Vallner
Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
2 (54r-66v)
Rímur af Súsönnu
Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
3 (67r-109r)
Rímur af Biönku
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 109 blöð (139 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Eyjólfsson, á Uppsölum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Rímnasafn XI.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830
Ferill

Gjöf frá Tómasi Hallgrímssyni, síðar presti á Völlum, 13. júní 18701870

Áður ÍBR B. 71.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 24. júní 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. júní 2010.

Myndað í júlí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn