Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 67 8vo

Tímatal ; Ísland, 1830

Innihald

(1r-156r)
Tímatal
Titill í handriti

Calendarium pepetuum eður stöðugt almanak og ævarandi tímatal

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 156 + blöð + i (230 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Snóksdalín.

Fylgigögn

Einn laus miði með upplýsingum um ferill.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830
Ferill

Gjöf frá Birni Gunnlaugssyni yfirkennara, 7. apríl 1870.

Áður ÍBR B. 70.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 24. júní 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. júní 2010.

Myndað í júlí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Tímatal

Lýsigögn