Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 40 8vo

Falentíus og Ursin saga ; Ísland, 1854

Titilsíða

Sagan af Pippin konungi og Alexander keisara og sonum hans Falentýnusi og Dúrson ásamt öðrum fleirum afreksmönnum. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-115v)
Falentíus og Ursin saga
Upphaf

Svo er skrifað í frönskum króninkum að Pippin kóngur faðir Carolum Magnum …

Niðurlag

… Pippin stjórnaði keisaradæminu og kóngsríkinu ungaria og veitti sonum keisarans góða forsjá og vann marga staði og borgir af heiðingjum, og varð Morane kongur í Augoriaen en Dusari í Miklagarði eftir dauða Pippins , og endar svo þessi saga.

Skrifaraklausa

1854 (115v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 115 + i blöð (160 mm x 100 mm). Auð blöð: 1v.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 130 mm x 80 mm.

Ástand

Titilblað er viðgert.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 1r er titill með hendi Páls Pálssonar stúdents: Sögursafn. VI.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1854
Ferill

Bjarni Björnsson, seldi.

Áður ÍBR. B. 21.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn