Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 28 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1760

Innihald

(1r-73r)
Sálmasafn
Athugasemd

»Sálma-Safn II.-III.« (Áðr ÍBR B. 4-5), 2 bindi (hið fyrra skeytt saman úr mörgum hdr., hið síðara úr tveim). Nafngr. höf.: Bjarni Þórðarson í Siglunesi (1), H.E. s. 1674 (1 ehdr.), (síra Jón Bjarnason á Presthólum, 1) Jón rektor Einarsson (Krossskólasálmar, 1), síra Jón Magnússon (1-2), síra Jón Þorsteinsson (2, Genesissálmar, m.h. Þorkels lögréttum. Sigurðssonar á Hömrum 1760), síra Ólafr Einarsson (1, ehdr).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
vi + 73 + ii blöð ( 152 mm x 102 mm ).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorkell Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1760.
Ferill

Meginhluti handritsins var skrifaður fyrir G.V.d. árið 1760.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 29. nóvember 2016 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn