Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 15 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1825-1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-48v)
Blómsturvallarímur
Upphaf

Sæktu valur Óma ör / Yggs af staupa veiði …

Athugasemd

14 rímur.

Áður ÍBR. A. 62 og 64

Efnisorð
2 (49r-76v)
Rímur af Cyrillo
Upphaf

Rögnis kera rigni flóð / ræðu vökvi engi …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 76

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1835
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 62 og 64.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn