Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 108 4to

Það andlega stríð kristins manns ; Ísland, 1770

Titilsíða

Það andlega stríð kristins manns í tveimur bókum samantekið af sacro sanctae theologiæ doct. et prof. Casp. Erasmo Brochmanno, Havniæ 1626 úr dönsku útlagt af studioso Arna Jónssyni 1730 og að nýju skrifað 1770. (2r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(3r-67v)
Það andlega stríð kristins manns
Ábyrgð

Þýðandi : Árni Jónsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 67 + i blöð (190 mm x 152 mm). Auð blöð: 2v og 21v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Engilbert Jónsson

Skreytingar

Mynd af Caspar Erasmusi Brochmann: 1v.

Víða skreyttir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770
Ferill

Gjöf Stefáns Bjarnasonar sýslumanns 2. mars 1776 (1r).

Áður ÍBR. B. 185.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 7. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 25. júní 2010: Viðkvæmur pappír. Flokkur: B.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn