Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 67 4to

Náttúrufræði ; Ísland, 1845-1852

Titilsíða

Ritgjörð tilheyrandi spendýrafræði. Samanlesin og útdregin af ýmsum bókum náttúrufróðra manna enn þó mestpart úr herra Fleischers Náttúru historíu og þeim nýustu ritgjörðum sem til hafa fengist. Skrifað í Þórormstungu 1845 af Jóni Bjarnasyni. (1r)

Innihald

(1r-283v)
Náttúrufræði
Titill í handriti

Ritgjörð tilheyrandi spendýrafræði

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Bjarnason

Athugasemd

Tínd saman úr ýmsum dönskum ritum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 283 + i blöð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845-1852
Ferill

Jón Bjarnason , keypt eftir höfund látinn.

Áður ÍBR. B. 72.

1. bindi úr 7 binda safni: ÍBR 67 4to - ÍBR 73 4to .

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. júní 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn