Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 37 4to

Rímnabók ; Ísland, 1700-1900

Titilsíða

Nokkrar rímnaflokkar af ýmsum skáldum kveðnir. Samanskrifaðir til gamans og dægurstyttingar þeim sem ljóðmælum unna af Einari frá Starrastöðum í hjáverkum. Anno 1834.

Athugasemd
Áður ÍBR A. 59

Innihald

1
Rímur af Úlfari sterka
2
Rímur af Haraldi Hringsbana
Efnisorð
3
Bóndakonuríma
Efnisorð
4
Ekkjuríma
Efnisorð
5
Rímur af Fertram og Plató
6
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð
7
Rímur af Jóhanni Blakk
Efnisorð
8
Rímur af Þjalar-Jóni
Efnisorð
9
Kenusríma
Efnisorð
10
Kvæði
11
Kvæði
12
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Efnisorð
13
Rímur af Reinhagin
Höfundur
Titill í handriti

Rímur af Reinhaginn og dóttur hans gjörðar af sáluga Ólafi Briem

Upphaf

Meðan sumarsólin hýr / sínum geislum meður …

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 298
Fylgigögn

Tveir lausir seðlar liggja með handritinu. Seðill 1 og 2.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill
ÍBR 1-44 4to gjöf Guðmundar Einarssonar

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 26. september 2016 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. apríl 2010.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn