Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 35 4to

Edda ; Ísland, 1840

Innihald

(1r-250v)
Edda
Titill í handriti

Edda

Athugasemd

"Edda" "Snorra Sturlusonar aukin nokkrum gömlum kviðum og fornritum" (þ.e. Haustlöng, Arnbjarnarkviða, gáta úr Gandreið, nöfn Ása, málrúnir, villuletur og "Onomasticon Islandicum") …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
250 blöð ( mm x mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Einar Bjarnason

Fylgigögn
Einn laus miði.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 56.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 19. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Edda

Lýsigögn