Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 371 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1860

Titilsíða

Vísnabók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-5v)
Örvar-Odds drápa
Titill í handriti

Vísur úr Örvar-Odds drápu. Víkingslög Hjálmars

Athugasemd

Brot drápunnar

2 (5v-5v)
Ódysseifskviða
Höfundur
Titill í handriti

Vísa úr Ódy[s]seifskviðu [hdr. Odíseifs kviðu]

Athugasemd

Brot

3 (6r-6r)
Arinbjarnarkviða
Titill í handriti

Vísur (Egils Skallagrímssonar) um Arinbjörn hersir

Athugasemd

Brot

4 (6v-9r)
Lögbjóðandi unda
Titill í handriti

Lögbjóðandi unda

Athugasemd

Kvæði

5 (9v-11r)
Um rímur
Titill í handriti

Gr[ein] um rímurnar

Efnisorð
5.1 (10r-10v)
Öxarflokkur
Upphaf

Gaf sá er erring ofrar

Athugasemd

Er í greininni um rímurnar

Brot

Efnisorð
6 (11r-14v)
Bergverk
Titill í handriti

Nokkrar greinir um bergverk

7 (14v-27v)
Ráð af ýmsu tagi
Titill í handriti

Nú eftirfylgir ýmislegt

Athugasemd

Hér í eru ráð og ráðleggingar af ýmsu tagi

8 (27v-29r)
Sundmagalíms- eða húsblasstilbúningur
Titill í handriti

Fáein orð um sundmagalíms- eða húsblasstilbúning

Athugasemd

Athugasemd neðanmáls á blaði 27v: Sjá Lærdómslistafélagsritanna 9a bind[i]

9 (29r-31r)
Sundmagalímstilbúningur
Titill í handriti

Önnur ritgjörð um sun[d]magalímstilbúning úr Félag[s]ritanna 11a bindi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blöð 1 og 32 hafa upphaflega verið notuð sem spjaldblöð, en síðan losnað upp eða verið leyst upp

Blaðfjöldi
32 blöð (170 mm x 105 mm) Auð blöð: 1, 2v, 31v, 32 (örlítið pár á 32r)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Band

Pappírskápa (einungis helmingur af fremri kápu er varðveittur)

Fylgigögn
Með liggur laust blað með efnisyfirliti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1860?]
Aðföng

Jón Borgfirðingur 3. nóvember 1869

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 25. maí 2009 Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 19. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn