Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 194 8vo

Ósamstæður kvæðatíningur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Meðal efnis er Rostungsvísur, Tröllaslagir, Tóukvæði, Lukkusprang og sóknar- og bæjarvísur um Nessókn í Aðaldal.

2
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
3
Rímur af Jóhanni Blakk
Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
186 blöð
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Band

(174 mm x 103 mm).

Handritið er dottið úr bandinu. .

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland öndverð 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Ingibjörg Eyþórsdóttir frumskráði, 29. september 2014 ; Handritaskrá, 3. b. ; Nýsköpunarsjóðsverkefni 2014.
Lýsigögn
×

Lýsigögn