Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 25 8vo

Bergbúa þáttur ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

Haugbúa eða Hallmundarkviða

Athugasemd

  • Samanber Bergbúa þáttur.
  • Aftan við eru upplýsingar um skrifarann með villuletri.

2 (3r-4v)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

Haugbúa eða Hallmundarvísur

Athugasemd

  • Aftan við eru upplýsingar um skrifarann með villuletri.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
4 blöð (168-182 mm x 105-114 mm)
Kveraskipan

Tvö tvinn.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Jónsson Borgfirðingur?]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
Aðföng

Jón Jónsson Borgfirðingur, 24. ágúst 1855.

ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson leiðrétti skráningu fyrir myndvinnslu, 18. nóvember 2009 Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. apríl 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 17. október 1997
Lýsigögn
×

Lýsigögn