Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 474 4to

Sögubók ; Ísland, 1870-1880

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-69v)
Fljótsdæla saga
Vensl

Innan á pappírskápu sem er aftast í handriti gerir Þorsteinn Þorsteinsson á Upsum meðal annars grein fyrir frumriti handrits

1.1 (55r-69v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Sagan af Helga og Grími Droplaugarsonum

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdæla sögu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Annar pappír er í blaði 69-70 og blekið er einnig dekkra

Blaðfjöldi
i + 70 + ii blöð (211 mm x 172 mm) Autt blað: 70
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-140 (1r-69v)

Skrifari skrifar óvart 340 í stað 140

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Jónsson frá Sigluvík

Skreytingar

Skreytt titilsíða

Upphafsstafir ögn skreyttir

Band

Aftast er þunn pappírskápa með blómaskrauti, sennilega úr upprunalega bandinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1870-1880?]
Ferill

Eigandi handrits: Þorsteinn Þorsteinsson á Upsum 1887 (1r og innanverð pappírskápa aftast í handriti)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 15. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn