Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 413 4to

Vopnfirðinga saga ; Ísland, 1825-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-25r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Vopnfirðinga saga v. Broddhelga saga

Vensl

Uppskrift eftir AM 513 4to

Skrifaraklausa

rettet efter No. 35 folio in biblioth. regia Stokkholmiensi (25r)

Athugasemd

Skrifari skilur neðsta hluta af síðu eftir auðan og auða síðu þar sem vantar í söguna í pappírshandriti (17r-17v)

2 (26r-27v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Sagan af Broddhelga

Vensl

Uppskrift eftir AM 513 4to

Athugasemd

  • Einungis upphaf
  • Skrifari skilur neðsta hluta af síðu eftir auðan og auða síðu þar sem vantar í söguna í pappírshandriti (27v-29v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 29 + i blöð (211 mm x 166 mm) Auð blöð: 1v, 17v og 28r-29v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-48 (2v-25v)

Ástand

Annar pappír er í blöðum 26-29, ef til vill má líta á þau sem nokkurs konar innskotsblöð

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[síra Þorgeir Guðmundsson]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handrit er afrit af AM 513 4to en orðamunur er úr Holm papp 35 fol (samanber 25r-25v)

Á blaði 25v er þessi athugasemd: þessi saga er skrifuð eftir No. 513, handriti í 4to í Árna Magnúss. safni

Framan við bók þá er skrifað á lausu blaði: Broddhelga saga eftir bók í 4to, ritaðri með hendi síra Vigfúss Guðbrandssonar á Helgafelli. Þetta exemplar hefir ritað Gísli Guðmundsson á Rauðalæk

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1830?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn