Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 332 4to

Rímnabók ; Ísland, 1730-1734

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-136v)
Rollantsrímur
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Rollant jarli. Gjörðar af velgáfuðum heiðursmanni, Jóni Thorsteinssyni á Grund í Höfðahverfi

Athugasemd

40 rímur

Efnisorð
2 (137r-159r)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Hér skrifast Otúels rímur ortar af sál. Guðmundi Bergþórssyni

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa: Fyrirbýð ég firðum ljá … B[enedikt] S[igurðs]son

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
2.1 (159r)
Vísa
Upphaf

Fyrirbýð ég firðum ljá

Efnisorð
3 (159v-160v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa er Haraldur konungur gjörði um Úlf …

Athugasemd

Vísa eftir Harald konung Sigurðarson og hluti af frásögn Sneglu-Halla þáttar, hvort tveggja eftir Flateyjarbók

Án titils

Efnisorð
4 (161r-208v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af þeim Víkingi og Þorsteini syni hans, ásamt þeirra fóstbræðrum. Gjörðar af þeim velgáfaða heiðursmanni Jóni Thorsteinssyni á Grund í Höfðahverfi

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa þar sem skrifari getur m.a. skriftarárs, sem er 1730: Autors mætri eftirskrift … [Stóru-Þverá] í Fljótum. B.Sson

Athugasemd

18 rímur

Efnisorð
4.1 (208v)
Vísa
Upphaf

Autors mætri eftirskrift

Efnisorð
5 (209r-221r)
Rímur af fóstbræðrum Agnari og Sörkvi
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Agnar og Sörkvir fóstbræðrum

Athugasemd

Framan við, undir titli: Árni í Selvogi [með annarri hendi]

Nafn höfundar bundið í niðurlagi: Akurvökvinn ávöxt ber [það er Árni]

6 rímur

Efnisorð
6 (221r-230v)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

Hér byrjast aðrar rímur af Nitídu hinni frægu

Athugasemd

Í efnisyfirlit fremst í handriti hefur einhver bætt nafni Jóns Guðmundssonar í Rauðseyjum og spurningarmerki aftan við titilinn á rímum um Nitídi frægu

5 rímur

Niðurlag vantar

Efnisorð
7 (231r-231r)
Kvæði
Upphaf

Hringa tróða heillir bestu

Skrifaraklausa

Stóru-Þverá í Fljótum, anno 1734. B.Sson

Athugasemd

Titil og upphaf vantar, einungis niðurlagið

8 (231v-231v)
Kvæði til lesarans
Upphaf

Hér skrifast nokkur eyrendi til lesarans

Athugasemd

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 231 + ii blöð (190 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking í bókstöfum við hverja örk (1r-157r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Benedikt Sigurðsson á Stóru-Þverá í Fljótum

Skreytingar

Upphafsstafir víða stórir og skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r

Rímna-safn [með hendi Páls stúdents]

Fremra saurblað 2v

Fremra saurblað 2v

[Innihald [efnisyfirlit með hendi Páls stúdents]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1730-1734
Ferill

ÍB 332-333 4to frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 19. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 31. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn