Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 225 4to

Sögubók ; Ísland, 1686-1687

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-158v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

Vensl

Uppskrift eftir Vatnshyrnu AM 564a 4to

Athugasemd

Uppskrift Ásgeirs Jónssonar gerð áður en Vatnshyrna brann 1728

1.1 (158v-172r)
Bolla þáttur
Vensl

Blöð 158v-168v uppskrift eftir Vatnshyrnu AM 564a 4to

Upphaf

Í þann tíma er Bolli Bollason bjó í Tungu

Athugasemd

Eitt blað skert (168)

Bolla þáttur kemur án titils í beinu framhaldi af Laxdæla sögu

Uppskrift Ásgeirs Jónssonar gerð áður en Vatnshyrna brann 1728

ÍB 310 4to var ritað eftir ÍB 225 4to meðan það handrit var heilt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 172 + i blöð (180 mm x 145 mm). Autt blað: 172v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 27-334 (14r-167v) ; 169r-172r

Umbrot

Griporð víðast hvar

Eyða fyrir upphafsstaf er víða

Ástand
Af blaði 168 hefur aðeins varðveist partur
Skrifarar og skrift
Ein hönd (169r-172r með annarri óþekktri hendi) ; Skrifari:

Ásgeir Jónsson

Skreytingar

Bókahnútur: 172r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 169r-172r innskotsblöð með annarri hendi þar sem vantar í texta

Spássíugreinar eru með hendi Árna Magnússonar

Á blaði 1r er stimpill

Band

Skinn á kili og hornum

Fylgigögn

Álímdur seðill á aftara spjaldblaði sem á stendur m.a.: Jón Jónsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1686-1687?]

Um aldur handritsins, sjá ævisögu Árna Magnússonar eftir Má Jónsson (1998:59-61)

Aðföng

Hákon Bjarnason á Þingeyri,3. júlí 1868 (1r).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 22. apríl 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 25. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 12. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

viðgert

Myndir af handritinu
5 spóla neg 35 mm ; spóla pos 35 mm ; án sp. Laxdæla saga
Lýsigögn
×

Lýsigögn