Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. III,13

Dómur um skuldaskipti. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Dómur um skuldaskipti.
Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Þorleifur Bergþórsson …

Niðurlag

… bref gert á Grenjaðarstöðum á sögðu ári, degi síðar en fyrr greinir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnIII. nr. 301, bl. 352-354. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 69-70. Bréf nr. 59. København 1963.

Athugasemd

Dómur sex presta útnefndir af séra Marteini Þjóðólfssyni um skuldaskipti séra Þorsteins Jónssonar á Grenjaðarstað og séra Bjarna Þorgrímssonar. (Íslenzkt fornbréfasafn III:352).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (134 mm x 268 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 105 mm x 254 mm.
  • Línufjöldi er 20.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v er skrifað með hendi frá ca.1400: "malaferli sira þosteins ok sira biarna †".

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Innsigli

Engir innsiglisþvengir eru varðveittir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Grenjaðarstöðum 12. júní 1380.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. III,13
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn