Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 757 a 4to

Hlutar úr Eddu ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Edda
1.1 (1r-3r)
Enginn titill
Athugasemd

Þriðja málfræðiritgerðin.

1.2 (3r-9v)
Enginn titill
Niðurlag

gagl ok hel

Athugasemd

Skáldskaparmál, þ.á.m. nafnaþulur.

Óheil, eyður aftan við bl. 5 og 9.

2 (10r)
Heilags anda vísur
Upphaf

lifgadra annda

Athugasemd

Vantar framan af.

Efnisorð
3 (10r-11r)
Leiðarvísan
4 (11r-12r)
Líknarbraut
Athugasemd

Titill á spássíu: liknar braut.

Efnisorð
5 (12r-13v)
Harmsól
Höfundur

Gamli kanóki

Athugasemd

Titill á spássíu: harmsol er gam|le orti kon|ke .

Efnisorð
6 (13v-14v)
Maríudrápa
Upphaf

[H]eil gledí ok millde | moder

Efnisorð
7 (14v-14v)
Gyðingsvísur
Upphaf

Aldyran bid ek óra

Athugasemd

Vantar aftan af. 8 1/2 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
14 blöð (210 mm x 150 mm).
Umbrot

Ástand

  • Vantar í handritið aftan við bl. 5 og 9.
  • Blöðin eru götótt og illa farin af fúa, bl. 6-9 og 14 sérstaklega mikið skemmd.
  • Skrifað á uppskafning.

Band

Nýlegt band (án dags.).

Fylgigögn

Fastur seðill (107 mm x 148 mm) með hendi Árna Magnússonar fremst (á við bl. 12r?) þar sem skrifuð er upp fyrirsögn og 1. erindi Harmsólar: Harmsól er Gamli orti kanóki: Hárr stiller luktu heille / hreggtiallda mer alldar / upp þu er allar skapter / od borgar hlid godu: / miuk svo at méttig auka / malgnyundum stala / miska bot af métu / min fulltinge þinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1400 ( Katalog (II) 1889:179 , sbr. einnig ONPRegistre 1989:464 ).

Ferill

Ásgrímur Magnússon á Höfða hefur átt handritið (sbr. seðil í AM 739 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1889:179 (nr. 1873) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 26. nóvember 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1993 til desember 1996. Smá brot sett í fjóra plastvasa sem fylgja. Nákvæm lýsing á ljósmyndun, viðgerð og kveraskiptingu fylgdi einnig með frá Kaupmannahöfn.

Handritið var nýlega bundið þegar það var skráð í spjaldskrá (án dags.). Eldra band fylgdi frá Kaupmannahöfn.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Faulkes, Anthony
Titill: Edda, Gripla
Umfang: II
Höfundur: Faulkes, Anthony, Resen, Peder Hansen
Titill: , Two versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665
Umfang: 2. 14
Titill: Islands grammatiske litteratur i middelalderen,
Ritstjóri / Útgefandi: Björn M. Ólsen, Dahlerup, Verner, Finnur Jónsson
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den
Umfang: s. 81-207
Titill: The Poetic Edda
Ritstjóri / Útgefandi: Dronke, Ursula
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: , Vellekla. Tekstkritiske bamærkninger
Umfang: 1891
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: , Edda Snorra Sturlusonar, dens oprindelige Form og Sammensætning
Umfang: 1898
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Brage skjald,
Umfang: s. 237-286
Höfundur: Magerøy, Hallvard
Titill: Minjar og menntir, Af sinum bjarnarins. Ein knute på tråden i Snorra-Edda
Umfang: s. 358-364
Höfundur: Heimir Pálsson
Titill: Vísur og dísir Víga-Glúms, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Heimir Pálsson
Titill: Gripla, Uppsalaedda, DG 11 4to : handrit og efnisskipan
Umfang: 22
Höfundur: Heimir Pálsson
Titill: Tvær gerðir Skáldskaparmála, Gripla
Umfang: 29
Höfundur: Helgi Guðmundsson
Titill: Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969, Fuglsheitið jaðrakan
Umfang: s. 364-386
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Et hidtil ukendt brev fra Sveinn Jónsson til Ole Worm,
Umfang: s. 260-263
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Sværdkenningen *fetilnjóli. En konjektur til Harmsól str. 64,
Umfang: s. 316-320
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Poetry from the Kings' sagas 2
Ritstjóri / Útgefandi: Gade, Kari Ellen
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Foote, Peter
Titill: Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others, Kreddur
Umfang: s. 128-143
Höfundur: Lavender, Philip
Titill: Gripla, Oedipus Industrius Aenigmatum Islandicorum
Umfang: 26
Höfundur: Boer, R. C.
Titill: , Studier over Snorra Edda
Umfang: 1924
Höfundur: Sveinbjörn Egilsson
Titill: Skáldskaparmál, Bókmentasaga Íslendínga
Umfang: 3
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: Er nýja textafræðin ný? Þankar um gamla fræðigrein, Gripla
Umfang: 13
Höfundur: Viðar Pálsson
Titill: Gripla, Pagan mythology in christian society
Umfang: 19
Höfundur: Vésteinn Ólason
Titill: Gripla, Gróttasöngur
Umfang: 16
Lýsigögn
×

Lýsigögn