Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 673 a II 4to

Physiologus og fleira ; Ísland, 1190-1210

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Physiologus
Athugasemd

Myndskreyttur physiologus frá hidris til nicticorax. Þar á eftir fylgir efst á blaði 6v- texti um fílinn, á blaði 7r er teikning af fíl og á blaði 7v er önnur stærri (og eldri) teikning af fíl.

1.1 (6v)
Fjallræðan
Athugasemd

Einungis upphaf. Efni sem bætt var við síðar

Efnisorð
1.2 (7r)
Læknisráð
Athugasemd

Efni sem bætt var við síðar.

Efnisorð
2 (8r-9v)
Predikun
Athugasemd

Íslensk predikun (hómilía) um merkingu skipsins og regnbogans (engar myndir).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
9 blöð (170-184 mm x 120-125 mm).
Tölusetning blaða

Á blöðum eru nokkrar blaða- eða blaðsíðumerkingar; blað 7 er t.d. merkt 5, 7, og 9; strikað er yfir töluna 5 og hornklofi er um töluna 9 ([9]). Á verso-hlið blaðsins stendur 58.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Letur- og eða myndflötur (130-135 null x 80-85 null) er afmarkaður við innri, ytri og efri spássíur.

Ástand

Skinnið er illa farið af fúa; minni og stærri göt einkenna blöðin (sjá t.d. blað 7).

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

  • Pennateikningar, sjá til dæmis fílana á blaði 7.
  • Fyrir utan bleklitinn, eru rauður og grænn einkennandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á neðri hluta blaða 6v og 7r (um tveir þriðju hlutar á hvorri síðu) hefur verið bætt við með yngri hendi:

  • (i) upphafi fjallræðunnar á latínu,
  • (ii) lækningaráðum á íslensku.

    Þessar viðbætur eru sagðar frá um 1500 í  Katalog II , bls. 90, en þær eru tímasettar ca 1370 í  ONPRegistre , bls. 461 og þar sagðar norskar.

Band

Blöðin eru í plastvösum sem liggja í pappaöskju ásamt AM 673a I og AM 673a III.

Fylgigögn

  • Seðill (164 mm x 107 mm) með upplýsingum um aðföng. Hann er í pappakápu merktri með safnmarki handrits Skriftarlaged ä þvi sem epterfylger, þiker Magister Jone Þorkelsyne lik þeirre er var a Lucidario ä Þingvllum, nema, af hun hafe vered nockru smærre. Hier y stendur og su phrasis at remma skipid

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað Íslandi. Það er tímasett til um 1200 (sjá  Katalog II , bls. 90, Early Icelandic Script , bls. vii-viii (nr. 10 og 11) og ONPRegistre , bls. 461).

Ferill

Árni Magnússon fékk AM 673 a 4to og AM 673 b 4to frá séra Þórði Oddssyni á Völlum í Svarfaðardal, Þórður hafi fengið það frá séra Þórarni í Stærra-Árskógi, Þórarinn frá Illuga Jónssyni frá Urðum, en Illugi hafi fengið það einhvers staðar á Vestfjörðum (sjá AM 435 a 4to, blað 24v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júní 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Svanhildur Óskarsdóttir bætti við upplýsingum 21. apríl 2010 og 2. maí 2019

VH skráði handritið 17. ágúst 2009; lagfræði í janúar 2011.

Haraldur Bernharðsson skráði í febrúar 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar17. ágúst 1888 (sjá Katalog II> , bls. 90-92 (nr. 1682).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Litið eftir í júní 1984.

Gert við og lagt í sýrufría plastvasa og búið um í öskju í nóvember 1967.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem Jóhanna Ólafsdóttir gerði eftir filmum sem teknar voru sumarið 1994.

Notaskrá

Höfundur: Magerøy, Ellen Marie
Titill: , Islandsk hornskurd. Drikkehorn fra før "brennevinstiden"
Umfang: Supplementum 7
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den,
Umfang: s. 81-207
Höfundur: Rode, Eva
Titill: Et fragment af en prædiken til askeonsdag,
Umfang: s. 44-61
Höfundur: Hansen, Finn
Titill: Forstærkende led i norrønt sprog, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 98
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Overgangen -ö (ø) u i islandsk, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 35
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Studier i Codex Regius av äldre eddan
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Det isländska accentbruket och den förste grammatiker, Íslenzk tunga
Umfang: s. 82-108
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum, Kirkja og kirkjuskrúð
Umfang: s. 93-98
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Íslenska teiknibókin
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: , Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages
Umfang: 7
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: The Icelandic Physiologus, Islandica
Umfang: 27
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Marchand, James W.
Titill: , An Old Norse fragment of a psalm commentary
Umfang: 1-2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Haugen, Odd Einar, Ommundsen, Åslaug
Titill: Nye blikk på homilieboka
Umfang: s. 9-33
Höfundur: Drechsler, Stefan
Titill: Ikonographie und Text-Bild-Beziehungen der GKS 1005 fol Flateyjarbók, Opuscula XIV
Umfang: s. 215-300
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen
Umfang: s. 1-17
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: Gripla, Hvönnin í Ólafs sögum Tryggvasonar
Umfang: 6
Titill: , Gammelnorsk homiliebok etter AM 619 QV
Ritstjóri / Útgefandi: Knudsen, Trygve
Umfang: I
Höfundur: Dahlerup, Verner
Titill: , Physiologus i to islandske bearbejdelser. Med indledning og oplysninger
Umfang: 1889
Titill: , Plácidus saga
Umfang: 31
Lýsigögn
×

Lýsigögn