Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 667 XI 4to

Jakobs saga postula ; Ísland, 1525

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Jakobs saga postula
Upphaf

..þa ſagdı|zt hvn þat eckı mega gıora

Niðurlag

..ırı krapt ok dyrd..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað (163 mm x 147 mm).
Umbrot

Tvídálka.

Ástand

Skorið hefur verið af blaðinu að ofan og neðan.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Blaðið er tímasett um 1525 (sjá  ONPRegistre , bls. 461), en um 1400 í  Katalog II , bls. 80.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 77-81 (nr. 1664). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 14. maí 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við og festi í kápu í apríl 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í maí 1974).

Notaskrá

Titill: , Reykjahólabók. Islandske helgenlegender 1
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 15
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Saga heilagrar Önnu
Ritstjóri / Útgefandi: Wolf, Kirsten
Höfundur: Wolf, Kirsten
Titill: Low German Legends of the Apostles in Icelandic Translation, Gripla
Umfang: 26
Höfundur: Kalinke, Marianne E.
Titill: Gripla, Stefanus saga in Reykjahólabók
Umfang: 9
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda,
Umfang: s. 120-140
Lýsigögn
×

Lýsigögn