Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 604 f 4to

Rímnabók ; Ísland, 1540-1560

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-9v)
Jarlmannsrímur
Athugasemd

Vantar framan af, byrja með 26. vísu 6. rímu frá endinum talið.

Vantar aftan af, enda í 42. vísu 11. rímu.

Skv. efnisyfirliti frá 18. öld (framan á eldra bandi), fylgdi Flagdadans def. aftan við.

Efnisorð
2 (10r-18v)
Skáldhelgarímur
Athugasemd

Fyrirsögn á spássíu ólæsileg.

Sjö rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
18 blöð (210 mm x 143 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking.

Umbrot

Skreytingar

Upphafsstafir hér og þar gegnumstrikaðir með rauðu og grænu.

Númer rímnanna (í fyrirsögnum) rituð með rauðu.

Teikning af dreka, lituð með rauðu og grænu, á neðri spássíu bls. 17.

Band

Band frá 1977.

Fylgigögn

Fastur seðill (62 mm x 137 mm): Jarlmanns rímur defect. Flagðadans def. (dunc videtur) Skáld-Helga rímur f. cpl.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1550 (sbr. ONPRegistre , bls. 457), en til fyrri hluta 16. aldar í  Katalog II , bls. 5. Var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 604 a-e og g-h 4to.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon senda til eignar á Alþingi 1707, frá Pétri Bjarnasyni á Staðarhóli. Jón Ólafsson úr Grunnavík lýsir bókinni sem óinnbundinni og þverhandarþykkri í handritaskrá sinni í AM 477 fol. Eftir það hefur henni verið skipt upp í átta pappahefti.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. maí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 8 (nr. 1532). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 28. ágúst 2003.

Viðgerðarsaga

Bundið af Birgitte Dall í desember 1977. Eldra band fylgir.

Viðgert af Birgitte Dall í febrúar 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprent í  Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi XI (1938).

Notaskrá

Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 6
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Nokkur orð um íslenzkt skrifletur, Árbók. Landsbókasafn Íslands
Umfang: 5-6
Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: Rímnasafn. Samling af de ældste islandske rimer
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Oldislandske ordsprog og talemåder, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 30
Titill: Hemings þáttr Áslákssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows-Jensen, Gillian
Umfang: 3
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld, Gripla
Umfang: 27
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Noter til þrymlur
Umfang: s. 241-249
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Skírnir, Nokkur íslensk handrit frá 16. öld
Umfang: 106
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Titill: , Gamlar vísur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Driscoll, Matthew James
Titill: Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts, Variants
Umfang: s. 21-36
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen,
Umfang: 21
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Astås, Reidar
Titill: Ordtak i Stjórn I,
Umfang: s. 126-133
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: III
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda,
Umfang: s. 120-140
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar, Gripla
Umfang: 19
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: Lítið er lunga, Glerharðar hugvekjur
Umfang: s. 85-86
Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Titill: Meyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld
Umfang: 3
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, Rímur
Umfang: XIV
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon, Gripla
Umfang: 11
Höfundur: Veturliði Óskarsson, Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Scripta Islandica, The manuscripts of Jómsvíkinga saga : a survey
Umfang: 65
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Opuscula XVII, Marginalia in AM 510 4to
Umfang: s. 209-222
Lýsigögn
×

Lýsigögn