Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 555 i 4to

Stjörnu-Odda draumur ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-16v)
Stjörnu-Odda draumur
Titill í handriti

Draumur Stjörnu-Odda

Upphaf

Þórður hét maður er bjó í Múla í Reykjardal …

Niðurlag

… því að í svefni var kveðið.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (193 mm x 159 mm). Blað 16v er autt.
Tölusetning blaða

  • Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-16.
  • Leifar af upprunalegu blaðsíðutali 337-367.

Kveraskipan

Þrjú kver.

  • Kver I: bl. 1-2, 2 stök blöð.
  • Kver II: bl. 3-10, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 11-16, 3 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 155-165 mm x 115-120 mm.
  • Línufjöldi er 18-22.
  • Vísuorð eru sér um línu.

Ástand

Skorið hefur verið ofan af handritinu við band og hefur dálítið af efstu línu skerst við það og eldra blaðsíðutal (sjá til dæmis blöð 5 og 6).

Skrifarar og skrift

Bl. 1r-10v með hendi Eyjólfs Björnssonar, kansellíbrotaskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.

Bl. 11r-16r með hendi Ásgeirs Jónssonar, kansellíbrotaskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.

Band

  • Band frá árunum 1772-1780 (200 mm x 166 mm x 7 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Titill og safnmark skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Fylgigögn

Miði (45 null x 147 null) fremst með hendi Árna Magnússonar: Draumr StiornuöOdda 2. exemplar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið heilt úr búi Þormóðs Torfasonar, nr. XIII 4to, og tók í sundur.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P522. apríl 2009 og síðar.
  • ÞS færði inn grunnupplýsingar 1. nóvember 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. september 1887(sjá Katalog I 1889:706 (nr. 1378) .

    GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Matthías Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.Sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.]
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Vilhjálmsson, Þórhallur Vilmundarson
Umfang: 13
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Höfundur: Þorgeir Sigurðsson
Titill: Arinbjarnarkviða, Gripla
Umfang: 25
Lýsigögn
×

Lýsigögn