Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 449 4to

Eyrbyggja saga ; Danmörk, 1697-1698

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-121v (bls. 1-242))
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Eyrbyggja saga

Upphaf

Ketill flatnefur hét einn ágætur hersir …

Niðurlag

… Og voru þau bein öll grafin niðri þar sem nú stendur kirkjan.

Baktitill

Og lýkur þar sögu Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iii + 121 + iv blöð (208 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-242.

Kveraskipan

Fimmtán kver.

  • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
  • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
  • Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.
  • Kver X: blöð 73-80, 4 tvinn.
  • Kver XI: blöð 81-88, 4 tvinn.
  • Kver XII: blöð 89-96, 4 tvinn.
  • Kver XIII: blöð 97-104, 4 tvinn.
  • Kver XIV: blöð 105-112, 4 tvinn.
  • Kver XV: blöð 113-121, 4 tvinn + 1 stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca (155-157 mm x 110-113 mm).
  • Línufjöldi er ca 20-21.
  • Griporð eru á kveraskilum (sjá t.d. griporð á blaði 8v, 16v, 32v o.s.frv. ). Eina undantekningu frá þessu má finna en griporð er ekki við kverskil þriðja og fjórða kvers (sjá blað 24v).
  • Vísuorð eru sér um línu (sbr. 28v-29r).

Ástand

  • Sumstaðar hefur verið strikað undir orð og setningar, sbr. t.d á blöðum 67r og 68r-69r.

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band (201 null x 162 null x 33 null) er frá 1700-1730. Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn 1697-1698 (sbr. Már Jónsson 2009: 282-297 ) og er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 643 en virkt skriftartímabil skrifarans var ca 1686-1707. Ásgeir Jónsson er talinn hafa skrifað handritið upp eftir AM 448 4to (sbr. athugasemd Gríms Thorkelíns á latínu á fremsta saurblaði) en það handrit er talið hafa verið skrifað eftir Vatnshyrnu (Codex Resenianus) (sbr. athugasemd í AM 448 4to). Uppskriftin er tímasett .

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 30. mars 2009; lagfærði í desember 2010.  GI skráði 29. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. maí 1887. Katalog I; bls. 643 (nr. 1220)

Viðgerðarsaga

Bundið í Kaupmannahöfn á árunum 1700-1730.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: , Eyrbyggja saga. The vellum tradition
Umfang: 18
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur, Gripla
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Eyrbyggja saga

Lýsigögn