Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 445 c II 4to

Svarfdæla saga ; Ísland, 1440-1460

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Svarfdæla saga
Upphaf

… svo í hug kveðskapur …

Niðurlag

… er þú vilt gifta mig …

Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (245-275 null x 195-230 null).
Tölusetning blaða

  • Ekkert blaðnúmer.

Umbrot

  • Eindálka (212-220 null x 185 null).
  • Línufjöldi er 41.
  • Á ytri spássíu sést að markað hefur verið fyrir línum með því að rista litla skurði í skinnið.

Ástand

  • Kvarnast hefur úr efra horni ytri spássíu.
  • Á verso-hlið blaðsins eru greinileg merki þess að það hefur verið notað sem bókarkápa; tvær línur lóðrétt, og þrjár lárétt sýna hvar brotið hefur verið upp á blaðið auk þess sem greina má hvar mestur núningur hefur verið. Textinn er þó furðu heill og einungis á álagsstöðum hefur einn og einn stafur máðst burt.

Skrifarar og skrift

  • Ein hönd, sama hönd og er á AM Fasc XV 21, skrifað á Möðruvöllum í Eyjafirði.

Skreytingar

  • Einn upphafsstafur með „ófígúratífu“ skrauti er á versohlið blaðsins. Þetta er Þ og nær leggurinn sem dreginn er meðfram textanum á spássíu meðfram ca níu línum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugasemd um efni með hendi Árna Magnússonar, er á neðri spássíu blaðs 1r: Úr Svarfdæla sögu.

Band

Pappakápa (286 null x 267 null x 2 null) utan um blað sem límt er á móttak.

Handritið liggur í öskju með AM 445b 4to og AM 445c I 4to.

Fylgigögn

  • Miði með upplýsingum um forvörslu AM 445 b-c 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1450 (sbr. ONPRegistre , bls 453), en til 15. aldar í  Katalog I , bls. 642.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 28. maí 2009; lagfærði í desember 2010,  DKÞ skráði 19. ágúst 2003, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. maí 1887. Katalog I; bls. 642 (nr. 1216).

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í maí 1959.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerðar af Arne Mann Nielsen 1992.

Notaskrá

Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Småstykker 1-10
Umfang: s. 350-361
Titill: , Eyfirðinga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Umfang: 9
Titill: Svarfdæla saga, Rit Handritastofnunar Íslands
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Umfang: 2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Heslop, Kate
Titill: Gripla, Hearing voices : uncanny moments in the Íslendingasögur
Umfang: 19
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Teresa Dröfn Njarðvík
Titill: Í urð, ok urð : hlutverk og áhrif vísna í Svarfdæla sögu, Són
Umfang: 17
Lýsigögn
×

Lýsigögn