Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 148 fol.

Gísla saga Súrssonar ; Ísland, 1651

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-40r)
Gísla saga Súrssonar
Titill í handriti

Saga af Gísla Súrssyni.

Upphaf

[Þ]að er upphaf á sögu þessari að Hákon konungur Aðalsteinsfóstri réð fyrir Noregi …

Niðurlag

… Víða hefir hann búið á Mýrum og eru menn komnir frá honum.

Skrifaraklausa

Þessi saga er skrifuð eftir sögubók Þorleifs Magnússonar á Hlíðarenda, anno 17. mars 1651 í Villingaholti .

Baktitill

Lúku vér hér Gísla sögu Súrssonar. Guð gefi alla góða daga utan enda. Amen.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 40 blöð + iii blöð (287 mm x 185 mm); blað 40v er autt.
Tölusetning blaða

  • Seinni tíma tölusetning blaða. Blöð 1, 5, 10 o.s.frv. eru tölusett með svörtu bleki; önnur blöð eru tölusett með rauðum lit.

Kveraskipan

6 kver:

  • I: spjaldblað og fremri saurblöð (eitt tvinn + tvö blöð)
  • II: bl. 1-10 (5 tvinn: 1+10, 2+9, 3+8, 4+7, 5+6)
  • III: bl. 11-20 (5 tvinn: 11+20, 12+19, 13+18, 14+17, 15+16)
  • IV: bl. 21-30 (5 tvinn: 21+30, 22+29, 23+28, 24+27, 25+26)
  • V: bl. 31-40 (5 tvinn: 31+40, 32+39, 33+38, 34+37, 35+36)
  • VI: aftari saurblöð og spjaldblað (tvö blöð + eitt tvinn)

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 235 mm x 132 mm.
  • Línufjöldi er ca 23-24.
  • Eyður fyrir upphafsstafi; á stöku stað er þó skreyttur upphafsstafur, s.s. á blöðum 4, 9v og 34v.

Ástand

  • Víða eru blettir á spássíum og leturfleti (sjá blað 35, 27, 28).
  • Texti sést almennt í gegn; mismikið en víðast allnokkuð (sjá blað 17, 33 og víðar).

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Vísur eru tölusettar á spássíum (síðari tíma gjörningur sjá t.d. blöð 22r, 23v, 24v og víðar).

Band

Band (292 null x 190 null x 13 null): Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli (bókfellsband). Blár safnmarksmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi nánar tiltekið í Villingaholti árið 1651 (sbr. blað 40r).

Þetta er uppskrift eftir skinnbókinni AM 556 a 4to (sbr. saurblað 2v).

AM 148 fol. var upprunalega hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 13 fol., AM 34 II fol., AM 49 fol. og AM 113 b fol. (113 c var sett í stað b þegar það var skorið úr bókinni) og AM 185 fol. (sbr. Agnete Loth og Jón Helgason ).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorbjargar Vigfúsdóttur en Árni Magnússon fékk hana frá Þórði Jónssyni (sbr. Agnete Loth og Jón Helgason ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 27. nóvember 1885 Katalog I; bls. 103-104 (nr. 177), VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 24. nóvember 2008, yfirfór í september 2009; lagfærði í nóvember 2010 ÞÓS skráði 19. júní 2020. BS lagfærði blaðatalið 12. september 2022. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 29. maí 2023.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma gerð 1995 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 421).

Notaskrá

Titill: , Membrana Regia Deperdita
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 5
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Småstykker 1-5
Umfang: s. 350-363
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Sylloge sagarum. Resenii bibliotheca. Vatnshyrna,
Umfang: s. 9-53
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn