Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Þjms 7437

Vis billeder

Antiphonarium; 1300-1499

Navn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Bemærkning
Brot. Blaðið með safnmarkinu 7437 er bl. 1v. Jóhannes guðspjallamaður (27/12).
Tekstens sprog
Latin

Indhold

1(1r-1v)
Antiphonarium
1.1(1r)
Begynder

... [...] benedictus [qui?] venit in nomine domini ...

Ender

„ ... Dedi super eum spiritum meum ... “

Bemærkning

?, Valde honorandus est beatus Johannes, Mulier ecce filius tuus ad, Ecce puer meus quem elegi, Dedi super eum spiritum meum(?)

Nøgleord
1.2(1v)
Begynder

... [...] pro f(?)erre electus. In illo ...

Ender

„ ... de ligno vite quod est in paradiso dei mei et scribam Apparu ... “

Bemærkning

In illo die suscipiam te, In tribulatione invocasti me, Qui vicerit faciam illum columnam, Vincenti dabo edere de ligno,

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Skinn.

Antal blade
1 blað (275 mm x 229 mm).
Tilstand
Skorið ofan af blaði og hluti lesmáls hefur glatast. Haft í band og bl. 1r hefur snúið út. Það er dökkt og skítugt en lesmál er þó frekar skýrt. Letur á bl. 1r er nokkuð upphleypt. För eftir saumgöt sjást efst á blaði. Efsti hluti blaðsins er krumpaður.
Layout

Eindálka. 12 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 242 mm x 182 mm.

Skrift

Óþekktur skrifari.

[Decoration]

Upphafsstafir með sama bleki og texti, flúraðir. Rautt dregið í kring. Einnig rauð tákn í tengslum við nótur. Svartir nótnastrengir.

Tilføjet materiale
Neðst á bl. 1v hefur verið skrifað: „Úr bandi á Sálnaregistri Mývatnsþinga 1785-1815. 27/3 1917.“ Þar fyrir neðan stendur safnmarkið 7437.

Historie og herkomst

Proveniens
Tímasett til 14.-15. aldar. Úr bandi á sálnaregistri Mývatnsþinga 1785-1815.
Herkomst
Kom til Þjóðminjasafns 27/3/1917 frá Þjóðskjalasafni. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

[Additional]

[Record History]

SHH skráði 29. júlí 2021.

« »