Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

SÁM 120a-III

Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.

Þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar — I. hluti (a-III): Lög í uppskrift Bjarna Þorsteinssonar eftir ýmsum handritum og Grallaranum, einnig nokkur lög skrifuð eftir fólki.

Navn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
15. maj 1956 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer

Indhold

1(349r-502v)
Sr. Bjarni Þorsteinsson. Lög skrifuð upp úr prentuðum heimildum
Bemærkning
Í þessum þriðja hluta fyrsta kafla þjóðlagasafnsins eru sjö nótnahefti og nokkur laus blöð skrifuð af Bjarna Þorsteinssyni; nótnalínur eru ýmist áprentaðar eða handdregnar.

Um hvern hluta er hvít pappírsörk sem á er lýsing Helgu Jóhannsdóttur á innihaldinu og er lýsing hennar víðast fyrirsögn fyrir hvern hluta í eftirfarandi skráningu.

Helga hefur ekki skrifað ítarupplýsingar fyrir þennan hluta safnsins eins og hún gerir í tengslum við hlutana hér á undan.
1.1(349-429v)
Lög skrifuð úr handritum og örfá skrifuð eftir fólki
Nøgleord
1.1.1(349-386v)
B. Þorsteinsson. Sálmalög og vísnalög I
Rubrik

„B. Þorsteinsson. Sálmalög og vísnalög (innlend?) I. “

Bemærkning
Utan um heftið er samanbrotið A4-blað þar sem Helga Jóhannsdóttir hefur skrifað svohljóðandi innihaldslýsingu: „Lítið stílahefti sem B. Þorsteinsson hefur skrifað.

a) Lög skrifuð upp úr prentuðum heimildum: Lagið Andvarp eftir Jónas Helgason, lagið Man ég þig mey frá de Meza, lög úr Hymnodiu, sum transpóneruð.

b) Lagið Bára blá - - (leiðrétt útg. eftir sýslum. Jóh. Jóh.) [sbr. t.d. Íslensk vikivakalög R. 1929, bls. 40].

Í heftinu er eitt kver:

 • Kver I: blöð 350r-385v; 18 tvinn.
 • Utan um kverið er brúnbleik pappakápa (hér merkt sem blöð 349r og 386r). Á kili eru þrjú göt og er ljós taumur dreginn í gegn um þau til að festa kverið við kápuna. Á fremra kápuspjaldi eru skrautbekkir og framan á kápunni stendur með áprentuðum stöfum: „Standard Exercise Book“ og þar fyrir neðan er skrifaður fyrrnefndur titill: „Sálmalög og vísnalög (innlend ?) I“. Á aftari hluta kápunnar er prentuð margföldunartaflan frá 2-12.
 • Stærð blaða er ca: 180 mm x 114-116 mm.

Nøgleord
1.1.2(387r-426v)
B. Þorsteinsson. Sálmalög og vísnalög II..
Rubrik

„B. Þorsteinsson. Sálmalög og vísnalög (innlend?) II. “

Bemærkning
Utan um heftið er samanbrotið A4-blað þar sem Helga Jóhannsdóttir hefur skrifað svohljóðandi innihaldslýsingu: „Sálmalög úr Hymnodiu og Grallara ásamt registri yfir sálmalögin í 12. útgáfu Grallarans og athugsemdum Bjarna um þau lög. Uppskriftir laga ekki nákvæmar enda ekki prentað eftir þeim. Skrifað 1895

Lög og textar eru á blöðum 388r- 401r og 415v-425v; blöð 401v-402v og 415r eru auð.

Registur úr 12. útgáfu Grallarans er á blöðum 403r-414v.

Í heftinu eru tvö kver:

 • Kver I: blöð 388r-401v; 7 tvinn.
 • Kver I: blöð 402r-425v; 12 tvinn.
 • Utan um kverið er blá pappakápa (hér merkt sem blöð 387r og 426r). Kápan er límd utan um kverin á kili.
 • Stærð blaða er ca: 175 mm x 112 mm.

Nøgleord
1.1.3(427r-429v)
B. Þorsteinsson. Sálmalög og vísnalög II..
Rubrik

„B. Þorsteinsson. Sálmalög og vísnalög (innlend?) II. “

Bemærkning
Utan um heftið er samanbrotið A4-blað þar sem Helga Jóhannsdóttir hefur skrifað svohljóðandi innihaldslýsingu: „Afrit Bjarna af lögum á gömlum blöðum hjá Sigurði L. Jónassyni í Kaupmannahöfn. Þau voru flest skrifuð af Steincke, kaupmanni á Akureyri 1850-1860, sbr. sbr.

Íslensk þjóðlög 1906-1909: 523-24.

Eitt tvinn; blöð eru ca: 175 mm x 255 mm.

1.1.3.1(428r)
Það mælti mín móðir
Rubrik

„(Það mælti mín móðir)“

Kolofon

„Í gömlum blöðum frá Sigurði L. Jónassyni hef ég fengið þessi lög nóteruð (eru þau nót. með blýant, flest; flest a Steinke 1850-60, og flest textalaus, nema 1. vo.“

Bemærkning
1.1.3.2(428r)
MÍna þá mundi eg þenja
Begynder

Mína þá mundi eg þenja …

Kolofon

„(Textinn frá sr. Þór. Þór. á Valþj. stað 1902)“

Bemærkning
1.1.3.3(428r)
Eitt sinn fór ég
Rubrik

„Eitt sinn fór ég“

Bemærkning
1.1.3.4(428v)
Nú grætur mikinn mög
Rubrik

„Nú grætur mikinn mög“

Bemærkning
1.1.3.5(428v)
Skjótt hefur sól brugðið sumri
Rubrik

„Skjótt hefur sól“

Bemærkning
1.1.3.6(428v)
Drag mér af hendi
Rubrik

„Drag mér (af hendi)“

Bemærkning
Enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 644, sbr. Þá var ég ungur ….

1.1.3.7(428v-429r)
Drottins hægri hönd
Rubrik

„Dr. hægri hönd“

Bemærkning

Á blaði 429v er strikað yfir nótur.

Enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 554..

1.1.4(430v)
Sálmalag skrifað upp úr sálmakveri Sr. Páls Jónssonar í Viðvík.
Bemærkning
sbr.

Íslensk þjóðlög 1906-1909: 401.

Blaðstubbur ca: 106 mm x 173 mm.

1.1.4.1(430v)
Dagur og ljós þú drottinn ert
Rubrik

„Dagur og ljós þú drottinn ert“

Begynder

Dagur og ljós þú drottinn ert …

Kolofon

„(eftir kveri Guðvarðar, samhljóða Grallaranum)“

1.1.5(431r-495v)
Lög sem B.Þ. skrifar upp erlendis, 1899 eða 1904
1.1.5.1(431v- 452v)
Lög skrifuð upp úr Melodiu (Rask 98 8vo) og AM 723 b 4to; væntanlega skrifað 1899 eða hugsanlega 1904
Bemærkning

Nótnahefi - 11 sundurlaus tvinn ca: 132 mm x 175 mm.Blað 495v er autt.

1.1.5.2(453r-471v)
Lög skrifuð upp úr Melódíu (Rask 98 8vo), AM 249 g fol. og úr Jespersøns Graduale 1573. Þetta er framhald af heftinu hér á undan
Bemærkning
Nótnahefri, 5 lausir miðar; 4 með textum, 1 með texta og nótum:
 • Í heftinu eru 7 laus tvinn (blöð 443r-466v) ca:175 mm x 260 mm.
 • >Miðar 467-470 eru ca: 53 mm x 179 mm.
 • Blað 471 er ca:150 mm x 185 mm.
1.1.5.3(472r-495v)
Þorlákstíðir skrifaðar eftir AM 241 a fol.Brot af Hallvarðstíðum úr AM 241 b fol.Messusöngsbrot skrifuð úr AM 266 4toTvísöngsnótur úr AM 102 8voTvísöngsnótur úr AM 687 b 4to
Bemærkning

Á þessi blöð er einnig skrifað stef Ráðhúsklukkunnar í Khöfn, hróp fiskikerlingar og lagið Ó Jesú, sjálfs Guðs son úr Rask 98 8vo, sem er þar nr. 200

Blað 495 er autt.

Tvö nótnahefti.

 • Í fyrra heftinu (blöð 472r-483v) eru 6 sundurlaus tvinn ca: 175 mm x 260 mm.
 • Í því síðara (blöð 484r-495v) eru 6 sundurlaus tvinn ca: 173 mm x 255 mm.

1.1.6(496r-502v)
Lög skrifuð upp úr Hymnodiu og Melodiu
Bemærkning

Sjö laus blöð ca: 230 mm x 184 mm.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Ingen fysisk beskrivelse tilgængelig.

Historie og herkomst

[No history available.]

[Additional]

[Record History]
VH frumskráði handritið í janúar og byrjun febrúar 2011

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Íslenzk þjóðlöged. Bjarni Þorsteinsson
« »